Mexico (sagt með spænskum hreim)

Eftir örfáa daga fer ég erlendis í­ annað skipti á þessu ári og aftur fer ég til tveggja landa. Ég verð því­ orðin ansi veraldarvön þegar ég kem tilbaka aftur 🙂 Annars finnst mér of stutt í­ það því­ það minnir mig lí­ka á að ég þarf að vera duglegri við að skrifa þessar tvær […]

Sumarið er komið

Gleðilegt sumar til ykkar allra. Sólin farin að láta sjá sig og veðrið farið að leika við okkur. (Allavegana hér á suðurlandi). Ég er komin á sumardekkin og farin að finna til sólgleraugu og sumarföt;) Af okkur er allt fí­nt að frétta. Hrafnkell er alveg að detta í­ sumarfrí­, eftir vinnu á morgun er hann […]

Gas

Æðislegt hvað efni er fljótt að berast…. Þjóðfræði í­ hnotskurn 🙂 Ég er hrifnust af viðlaginu

Afmæli sætasta stráksins

Maðurinn átti afmæli í­ gær, steig næsta skref í­ átt þess að verða fullorðinn. í því­ tilefni fórum við út að borða á Caruso, fyrir gjafabréfið sem ég vann á aðalfundi Þjóðbrókar. Það var mjög gott, fyrir utan frekar þurran fisk. Á eftir lögðum við leið okkar í­ í­sbí­ltúr og fengum svo heimskókn. Ég vann […]

Mætt aftur á næturvakt.

Við hjónin fengum tvö páskaegg á páskunum og annar málshátturinn var mjög viðeigandi en hann var svo hljóðandi: Ekki er sú ást auðslitin er ungir bundu. Þetta er viðeigandi þar sem eftir nokkra daga eru liðin 11 ár sí­ðan við kynntumst og þrjú ár sí­ðan hringarnir voru settir upp. Það er svo sem ekki mikið […]

Litli frændi minn…

lét loksins sjá sig, þann 9. aprí­l eins og allir þeir sem hafa eitthvað samband haft við mig vita af. Ég er mjög montin stóra frænka og er búin að sýna öllum sem vilja sjá myndir af honum. Ég held ég sé ástfangin 🙂 Annars er núna rétt rúmur mánuður í­ utanlandsferð nr. 2 á […]

Bloggað úr vinnunni

Ég er á minni fyrstu næturvakt núna í­ vinnunni og eins og þið getið ýmindað ykkur, þá er ekkert að gera. Á miðvikudaginn sí­ðasta fór ég með vinnunni út að borða á DOMO www.domo.is Mæli alveg hiklaust með þessum stað. í­ fordrykk fengum við geggjaðan drykk sem ég veit ekki hvað heitir. í forrétt fengum […]

Er kannski kominn tí­mi á blogg?

Halló allir Það er ekki mikið að frétta af okkur hjónunum í­ Fjallakór en samt einhverjar smá fréttir. Ég er hætt að vinna í­ Frí­höfninni. ístæða þess að ég hætti er bensí­nverðið og svo auðvitað leiði við að keyra þessa Reykjanesbraut sem virðist aldrei eiga að klára:-/ Jú svo auðvitað að sú sem var að […]

íštlönd

íštlöndin voru mjög skemmtileg þrátt fyrir frekar mikinn kulda! Alltaf gaman að hitta fólk sem ég hef ekki hitt í­ mörg ár… Spænskan mí­n var frekar rygðuð til að byrja með en lagaðist svo… Brúðkaupið var mjög fallegt og mikið borðað í­ veislunni… London var lí­ka fí­n eins og venjulega þó að ég hafi ekki […]