Sumarið er komið
Gleðilegt sumar til ykkar allra. Sólin farin að láta sjá sig og veðrið farið að leika við okkur. (Allavegana hér á suðurlandi). Ég er komin á sumardekkin og farin að finna til sólgleraugu og sumarföt;) Af okkur er allt fínt að frétta. Hrafnkell er alveg að detta í sumarfrí, eftir vinnu á morgun er hann […]