Arcane – hlutverkaleikjatímaritið
Ég byrjaði að spila hlutverkaleiki (roleplay, spunaspil, hugleiki) árið 1994. En það var á vormánuðum árið 1996 sem ég kíkti inn í Bókabúðina Eddu í göngugötunni á Akureyri (sem var enn göngugata) og rak augun í Arcane: The Roleplaying Magazine. Ég veit ekki hvernig það kom til að Bókabúðin Edda ákvað að kaupa inn Arcane. … Halda áfram að lesa: Arcane – hlutverkaleikjatímaritið