Evrópskt sumar?

Jæja, kosningarnar eru loksins yfirstaðnar og lí­fið getur loksins farið að snúast um annað. Framsókn kom nokkuð vel út enda með góðan og fjölmennan hóp sjálfboðaliða og frambjóðenda um allt land sem lögðu ótrúlega mikið á sig til þess að árangur næðist. Markmiðið var skýrt þó svo baráttan væri í­ flesta staði ólí­k öðrum kosningabaráttum. […]

Sjaldséðir hví­tir hrafnar

Þó liðið hafi ár og öld sí­ðan ég bloggaði sí­ðast þá er ég ekki hættur að setja færslur hér inn. Þróunin hefur hins vegar verið sú að vegna tí­maskorts hef ég látið mér nægja að setja inn örstutt skilaboð á Facebook. Tí­maskorturinn stafar af undirbúningi kosningabaráttunnar sem er að fara á fullt á næstu dögum. […]

Gleðilegt ár.

Ég hef ekki bloggað sí­ðan í­ fyrra sé ég, vá hvert fór þessi tí­mi eiginlega? Það er nú örugglega engin sem les þetta lengur en ég ætla samt að gera smá upptalningu frá atburðum sí­ðasta árs (úr okkar lí­fi ekki landsmálefnum, það tæki allt of langan tí­ma og allir aðrir bloggarar hafa gert því­ góð […]

Blogga eins og vindurinn fyrir Eygló!

Vá langt sí­ðan ég bloggaði, júlí­ er búinn, ágúst og september fóru jafn fljótt og þeir komu og október bara runninn upp. Það er orðið haustlegt hér í­ borginni, vindurinn farinn að láta vita af sér og veturkonungur búinn að setja sig í­ stellingar. Fyrsti snjórinn féll um daginn og krónan fellur nánast daglega. Vöruverð […]

Sumarfrí­ og fullt af myndum.

Ég henti inn nokkrum myndum úr sumarfrí­inu mí­nu. Myndum úr brúðkaupi Rósu og Jónbjörns í­ Eyjafjarðarsveit. Myndum frá tónleikunum úlfaldi úr mýflugu sem voru í­ Mývatnssveit. Myndum frá pappí­rsbrúðkaupi okkar hjóna í­ Hallormsstaðaskógi. Myndum frá Fljótsdalnum sí­ðan ég var hjá Hrafnkeli í­ viku. Myndum frá brúðkaupi Hjalta og Láru á Húsaví­k. Ég sem sagt fór […]

Jæja…

Nú er ég ví­st löngu komin heim frá útlöndum og farin að gera eitthvað af viti. Það sem ég geri samt helst þess dagana er að spila Mario Bros eitt og þrjú. Við erum með gömlu nintendo tölvuna mí­na núna og erum búin að skemmta okkur konunglega yfir þessum leikjum. Það sem kom helst á […]

Myndir

Ég hennti inn nokkrum myndum á facebook. Fyrir þá sem eru ekki með facebook þá setti ég link hérna til vinstri á sí­ðunni undir myndirnar mí­nar.
Það eru 6 albúm frá Flórí­da, albúm frá gæsun Rósu og albúm frá fjölskylduferð í­ Heiðmörk.

Flórí­da, afmæli, gæsun og vinna

Við hjónin erum búin að bregða okkur til Orlando og erum komin aftur heim. Við áttum yndislegan tí­ma úti og nutum lí­fsins í­ botn. Vildum ekki koma heim heldur setjast þarna að. Það var þó mjög ljúft að koma heim því­ heima er best:) Veðrið var yndislegt, verðlagið frábært og úrvalið af öllu stórkostlegt:) Við […]

Best að henda inn einni færslu

Ég sit í­ vinnunni og bí­ð eftir því­ að tí­minn lí­ði. Er á minni sí­ðustu næturvakt af 7 í­ röð og allt er hljótt hér eftir viðburðarí­ka viku. Við hjónin höfum ýmislegt brallað sí­ðustu dagana. Meðal annars: Hrafnkell byrjaði í­ sumarfrí­i og nýtur þess í­ botn. Fyrstu dagana notaði hann í­ að ditta að ýmsu […]

Brandur Logi

Á sunnudaginn fór fram athöfn þar sem litli frændi minn fékk nafn, ég get því­ hætt að kalla hann litla frænda og farið að kalla hann Brand Loga. Athöfnin var falleg og barnið enn fallegra. Núna sit ég sveitt við að skrifa ritgerð, seinustu ritgerð annarinnar. Henni verð ég að ljúka ekki seinna en núna, […]

Mexico (sagt með spænskum hreim)

Eftir örfáa daga fer ég erlendis í­ annað skipti á þessu ári og aftur fer ég til tveggja landa. Ég verð því­ orðin ansi veraldarvön þegar ég kem tilbaka aftur 🙂 Annars finnst mér of stutt í­ það því­ það minnir mig lí­ka á að ég þarf að vera duglegri við að skrifa þessar tvær […]

Sumarið er komið

Gleðilegt sumar til ykkar allra. Sólin farin að láta sjá sig og veðrið farið að leika við okkur. (Allavegana hér á suðurlandi). Ég er komin á sumardekkin og farin að finna til sólgleraugu og sumarföt;) Af okkur er allt fí­nt að frétta. Hrafnkell er alveg að detta í­ sumarfrí­, eftir vinnu á morgun er hann […]

Gas

Æðislegt hvað efni er fljótt að berast…. Þjóðfræði í­ hnotskurn 🙂 Ég er hrifnust af viðlaginu

Afmæli sætasta stráksins

Maðurinn átti afmæli í­ gær, steig næsta skref í­ átt þess að verða fullorðinn. í því­ tilefni fórum við út að borða á Caruso, fyrir gjafabréfið sem ég vann á aðalfundi Þjóðbrókar. Það var mjög gott, fyrir utan frekar þurran fisk. Á eftir lögðum við leið okkar í­ í­sbí­ltúr og fengum svo heimskókn. Ég vann […]

Mætt aftur á næturvakt.

Við hjónin fengum tvö páskaegg á páskunum og annar málshátturinn var mjög viðeigandi en hann var svo hljóðandi: Ekki er sú ást auðslitin er ungir bundu. Þetta er viðeigandi þar sem eftir nokkra daga eru liðin 11 ár sí­ðan við kynntumst og þrjú ár sí­ðan hringarnir voru settir upp. Það er svo sem ekki mikið […]

Litli frændi minn…

lét loksins sjá sig, þann 9. aprí­l eins og allir þeir sem hafa eitthvað samband haft við mig vita af. Ég er mjög montin stóra frænka og er búin að sýna öllum sem vilja sjá myndir af honum. Ég held ég sé ástfangin 🙂 Annars er núna rétt rúmur mánuður í­ utanlandsferð nr. 2 á […]

Bloggað úr vinnunni

Ég er á minni fyrstu næturvakt núna í­ vinnunni og eins og þið getið ýmindað ykkur, þá er ekkert að gera. Á miðvikudaginn sí­ðasta fór ég með vinnunni út að borða á DOMO www.domo.is Mæli alveg hiklaust með þessum stað. í­ fordrykk fengum við geggjaðan drykk sem ég veit ekki hvað heitir. í forrétt fengum […]

Er kannski kominn tí­mi á blogg?

Halló allir Það er ekki mikið að frétta af okkur hjónunum í­ Fjallakór en samt einhverjar smá fréttir. Ég er hætt að vinna í­ Frí­höfninni. ístæða þess að ég hætti er bensí­nverðið og svo auðvitað leiði við að keyra þessa Reykjanesbraut sem virðist aldrei eiga að klára:-/ Jú svo auðvitað að sú sem var að […]

íštlönd

íštlöndin voru mjög skemmtileg þrátt fyrir frekar mikinn kulda! Alltaf gaman að hitta fólk sem ég hef ekki hitt í­ mörg ár… Spænskan mí­n var frekar rygðuð til að byrja með en lagaðist svo… Brúðkaupið var mjög fallegt og mikið borðað í­ veislunni… London var lí­ka fí­n eins og venjulega þó að ég hafi ekki […]