Clerks (1994) ★★★★★👍👍🖖
Maður á ekki einu sinni að vera í vinnunni í dag og sleppur naumlega við að vera skotinn til bana. Clerks er fyrsta mynd Kevin Smith. Sagan af gerð hennar er eiginlega jafnfræg henni sjálfri. Hún var fjármögnuð með sölu á teiknimyndasögusafni leikstjórans og ýmsum greiðslukortum.¹ Hún er svarthvít útaf djúpum listrænum ákvörðunum um að … Halda áfram að lesa: Clerks (1994) ★★★★★👍👍🖖