Fallen Angels (1995)★★★★☆👍👍
Firring fólks sem er hvert á sinn hátt utanveltu í Hong Kong og þráir einhvers konar tengsl. Í fyrra horfði ég á nokkrar kvikmyndir Wong Kar-wai sem ég hafði vanrækt fram að því. Þær voru flestar frábærar. Sérstaklega Chungking Express og In the Mood for Love. Fallen Angels virkar næstum á mig eins og Chungking … Halda áfram að lesa: Fallen Angels (1995)★★★★☆👍👍