Another Country (1984) ★★★★☆👍👍
Eldri maður segir frá því hvernig landið hans sveik hann áður en hann sveik landið. Another Country byggir á leikriti sem er byggt á sannsögulegum atburðum. Aðalpersónan Guy Bennett er lauslega byggð á Guy Burgess sem var einn af Cambrigde njósnurum fimm og endaði líf sitt í útlegð í Sovétríkjunum. Rupert Everett, Colin Firth og … Halda áfram að lesa: Another Country (1984) ★★★★☆👍👍