Tómthús er ekki sama og tómt hús
Mig rak í rogastans þegar ég sá orðið tómthússkattur í þessari frétt Morgunblaðsins. Fyrst hélt ég að þetta væri einhver misskilningur hjá Samfylkingunni en nánari athugun leiðir í ljós að þetta er einhver tugga meðal íslenskra stjórnmálamanna sem stöðugt er endurtekin. Til dæmis talar Bjarni Benediktsson um tómthússkatt í frétt frá því fyrir fimm árum. Í ljós … Halda áfram að lesa: Tómthús er ekki sama og tómt hús