His Three Daughters (2024) 👍👍 {28-26-24-ø}
Þrjár systur koma saman til að vera hjá dauðvona föður sínum. Sumsé, líf, dauði og fjölskyldudrama. Bara sérstaklega vel heppnað. Myndin hvílir nær eingöngu á þremur leikkonum, Carrie Coon, Natasha Lyonne og Elizabeth Olsen, og gerist nær eingöngu í sömu íbúð. Mér datt Ingmar Bergman alveg nokkrum sinnum í hug þegar ég var að horfa … Halda áfram að lesa: His Three Daughters (2024) 👍👍 {28-26-24-ø}