Easy A (2010)★★★☆☆👍
Unglingsstúlka sem er leið á að vera óspennandi leyfir sér að spinna sögu en missir síðan takið á þræðinum. Easy A er mynd sem hefði getað verið frábær en missir of oft takið á takti og tón. Hún var á köflum ákaflega fyndin. Emma Stone augljóslega frábær. Stanley Tucci og Patricia Clarkson er ákaflega skemmtileg … Halda áfram að lesa: Easy A (2010)★★★☆☆👍