Alphaville (1965) ★★★★⯪👍👍
Dystópía sem blandar saman vísindaskáldskap og film noir. Það er til mynd sem ég kalla stundum í pirringi mínum Andleysi Godard. Ég var ekki, alls ekki, hrifinn af henni þó margir virðist telja hana meistaraverk.¹ Þannig að ég hafði mínar efasemdir um Alphaville eftir Jean-Luc Godard. Aðalleikarar eru Eddie Constantine og hin danska Anna Karina … Halda áfram að lesa: Alphaville (1965) ★★★★⯪👍👍