The Godfather Part II (1974)

{90-ø-ø-28}
Hvor er betri? Godfather eða Godfather part II? Ég hef aldrei getað svarað því. Ég lít eiginlega á þær sem heild. Höskuldar, varist ef þið hafið ekki séð. Því verður samt ekki neitað að uppbygging kvikmyndarinnar er mögnuð. Sögum feðganna er fléttað saman. Vito Corleone flýr Sikiley eftir að fjölskylda hans hefur verið myrt og … Halda áfram að lesa: The Godfather Part II (1974)
{90-ø-ø-28}