111533219213010765

Ég virðist vera hafður að skotmarki fyrir þá sem hafa gaman að samlíkingum. Fólk sem mér hefur verið líkt við hingað til:

Tom Waits
Ron Perlman
Gunnar Þórðarson
Lionel Ritchie
Guy Pearce
Ben Affleck

Hvers vegna fólk hefur gaman að þessu mun ég aldrei komast að.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *