OK. Planið

Að vaka í all nótt, drekka mikið kaffi, semja gott lag, lesa lengra í Bréf til Láru og hafa samt orku til að mæta til vinnu. Já, það er ekkert grín að vera CORVVS NOCTVRNVS en einhver þarf að vera það. Hver er svo sem heilbrigðin í því að vaka heilu dagana?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *