Krit III

Tha er madur buinn ad sja Samaria gljufrid, Knossos, sjalfa hofudborg Kritar Heraklion (Iraklio ef stafsetningin a ad skipta mali) og fornminjasafnid sem thar er. Ekki er laust vid ad eg se nokkud sattur vid gjordir minar hjer en eg er tho nokkud sattur vid thad ad vera ad fara heim a manudaginn. Togakvoldid er yfirstadid og thad var frabaert og reyndar hefur naer hver dagur verid godur ad einhverju leytinu til en eg get vart bedid brottfarar. Thad fyrsta sem eg geri vid heimkomu er pontun a pizzu og ISLENSKU og GODU koki! Eftir ad hafa trodid thvi i ginid a mjer aetla eg ad njota theirra gripa sem eg hefi keypt hjer og segja svadilsogur af sjalfum mjer, theim sem vilja hlusta.
Lokahofid er i kvold. A morgun verd eg thunnur. Daginn eftir thad bind eg endi a reisu thessa med oasaettanlega longu flugi og verd eg sattur mjog er eg finn kuldann lida um mig a ny. Megi hverirnir gjosa, eldfjollin springa, Brennivinid renna, joklarnir ganga fram og taera lindarvatnid sullast yfir mig allan er eg kem heim. Megi nordurljosin lysa mjer leidina heim. LIFI ISLAND!!!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *