Annarra manna snakk

Áðan leitaði ég í ofvæni að snakki sem einhver hefði skilið eftir í íbúðinni. Því miður reyndist ekkert vera svo ég neyddist til að fara út í búð til að kaupa mér. Annarra manna snakk er samt alltaf betra.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *