Keppni

Um hvað fjallar ljóðið:

Járnhlið borgarinnar
á botni þurrar tjarnar
stenst öll högg

dag eftir dag
dynja skotin á hliðinu
dropinn
holar það ekki

samt fellur borgin
dag hvern

þegar hliðið opnast
sogar það allt nærliggjandi
inn í sjálft sig

nema
sigurvegarann.

Ég er að fiska eftir ákveðnu svari.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *