XML

Ég fékk mér eitthvað svona XML dótarí fyrir bloggið mitt en ég hef ekki hugmynd um hvað það gerir. Þetta átti að vera eitthvað í sambandi við RSS-fíd en í stað þess að fá RSS fékk ég ljótari útgáfu af blogginu mínu. Svo kalla þeir þetta „user friendly“. Bah!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *