Fordómar

Í vinnunni í dag afgreiddi ég konu og þroskaheftan son hennar. Hún virtist skammast sín fyrir hann. Að vísu mátti hún skammast sín, en ekki fyrir soninn, heldur fyrir sinn eigin fordómafulla ömurleika. Ég þoli ekki svona.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *