Viðurnefni að fornum sið

Skemmtilegt þykir mér frá að segja að mér hefur hlotnast viðurnefni frá Einari, en það mun vera flautaþyrill. Þessu hafði ég ekki tekið eftir áður, en ég er handviss um að þetta muni hafa verið þarna í þó nokkurn tíma.
Viðurnefnið lýsir mér ágætlega og því finnst mér ekki úr vegi að svara í sömu mynt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *