Daily Archives: 29. maí, 2004

Purgatoria 0

Stundum verður lífið svo undarlegt. Nú er svo komið fyrir mér að ég veit ekki einu sinni sjálfur hvernig mér líður eða ætti að líða. Margt var sagt í gær sem var löngu orðið tímabært að segja og margt gerðist sem löngu var orðið tímabært að gerðist. Gærkvöldið var, fyrir mér, eins og hálfgert uppgjör. […]