Óbærilegur þéttleiki tilverunnar

Ég fékk þá hugmynd á Ítalíu, sökum sífells tals bróður míns um hve þéttir við værum (þokkalega þéttir, ef marka má hann), að skrifa bókina „Óbærilegur þéttleiki tilverunnar“ (e. The Unbearable Tightness og Being). Ég þarf eiginlega að koma því í verk.

Fyrir þau ykkar sem viljið fleiri myndir frá Ítalíu (ég veit þið segið það bara) getið skotist hingað.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *