Amma mín fer jafnan mikinn í háðsglósum sínum og fordæmingum á öðru fólki, svo lokar hún fyrir eigin rökskilning þegar við hana er átt. Það er einfaldlega ekki hægt að rökræða við svona fólk. Þegar þannig er í pottinn búið, fer fólk að segja hluti sem það sér eftir. Ekki sé ég eftir neinu en ég vona hennar vegna, að hún geri það.