Óskhyggja

Ein ósk:
Að öll vandamál leystust af sjálfu sér.

Önnur ósk:
Að ég hefði þrek til að gera allt sem ég þarf að gera og ráðvendni til að finna tíma fyrir allt sem mig langar að gera.

Þriðja ósk:
Að ég fyndi töfralampa til að láta hinar óskirnar rætast.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *