Dauðarefsing

Það kemur mér ekki á óvart að niðurstöður ýmissa rannsókna sýni að morðum hafi í sumum tilfellum fjölgað eftir upptöku og aukningu dauðarefsinga í einstaka fylkjum Bandaríkjanna, því hvað eru dauðarefsingar annað en morð.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *