Gagnrýni

Yrðing: Alþingismenn eru fífl.

Ef allir eru fólk og sumt fólk er alþingismenn, er þá allt fólk fífl?

Nei, það er ekki hægt að alhæfa pars pro toto. Það væri eins og að kalla alla reykvíkinga fífl og rökstyðja með því að Ingvi Hrafn sé reykvíkingur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *