Hvað skal barnið heita?

Nokkur góð nöfn sem gott er að hafa til hliðsjónar, þegar velja skal nafn á barn.
Karlmannsnöfn: Friðþjófur, Dufgus, Ingjaldur, Svarthöfði, Kolur, Hrútur, Lambi, Angantýr, Múspell, Hóketill, Bor, Náttfari.
Kvenmannsnöfn: Lofthæna, Melkorka, Sigyn, Gilitrutt (hví ekki?), Frigg, Busla, Hleiður, Geirhildur, Friðlaug.
Allar frekari uppástungur eru vel þegnar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *