Daily Archives: 10. desember, 2004

110272269677713162 0

Hvort sem það kann að þykja gott eða slæmt er ég hættur að nenna að leiðrétta talanda fólks, eins og ég stundaði grimmt fyrir tveimur árum. Hins vegar er ég ekki enn farinn að leiðrétta jólasveinakreddu barna. Reyndar myndi ég aldrei þora því. Þó er ekki bætandi á fáfræði og kreddur sem troðið er inn […]

110271936811102899 0

Lag dagsins: Life in a Glass House – Radiohead. Tilvitnun dagsins er úr sama lagi: „Once again packed like frozen food and battery hens Think of all the starving millions Don’t talk politics and don’t throw stones Your royal highnesses … Once again we are hungry for a lynching That’s a strange mistake to make […]

Draumfarir 0

Ég átti fáránlegar en stórmerkilegar draumfarir sem endranær, en ég hef legið meðvitundarlaus uppi í sófa frá því ég kom heim úr prófinu. Vil ekki segja frá þeim hér. Þær eru ekki eins merkilegar og þær eru fáránlegar. Hvert er annars samhengið milli hasarsmikilla draumfara og svitabaðs? Ég hef allavega tendens til að vakna kófsveittur […]

Gengið til góðs? 0

Mæli með greininni hans Einars Steins. Hana má finna hér. Hana má einnig finna hér.

Einkunnaspá V: Mannkynssaga 0

Kraftur vitneskju minnar fór sem stormsveipur um skólastofuna og hefur slíkur kraftur ekki sést síðan Krústsjov buffaði púltið með skó sínum. Spáin fyrir þetta próf er 9. Ætli allar þessar spár mínar standist? En að öðru. Það er nefnilega kominn tími til að skilgreina mig örlítið. Ég er semí-hreintungufasisti, jafnt í íslensku sem öðrum tungumálum, […]

Súra pælingin 0

Ætli rómverjar hafi haft sérstök tákn fyrir tugabrot eða haft þau yfirhöfuð? Eða skrifuðu þeir máske bara IX,V?

Kalda stríðið 0

Sögubókin mín er fyndin: „Á ensku var líka talað um „mutual assured destruction“ […] skammstafað MAD. Kannski var þetta þriggja stafa orð vel við hæfi“. Annars er kalda stríðið enn í gangi, eins og sést hér og hér. Þar að auki er geimkapphlaupið enn í fullum gangi.