Tengslameðferð

Verðandi sálinn, hann bróðir minn, skrifar grein um attachment therapy á Vantrú, en það er aðeins ein af mörgum viðbjóðslegum kuklmeðferðum sem framkvæmdar eru í nafni sálfræðinnar. Ég mæli eindregið með því að þið lesið ykkur þetta til fróðleiks.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *