Morgenstimmung

Sturta, rakstur, bakarísferð og morgunmatur; ristað þriggjakornabrauð með smjöri og osti, Celestial Seasonings-te með mintubragði og pípa eftir á; hægindastóll og ljóðasafn Fjallaskáldsins. Lúxus.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *