Daily Archives: 8. júní, 2005

Hver er tilgangur fyrirsagna? 0

Þá er búið að sjá um skólagjöld næsta vetrar. Að sjálfsögðu var passað upp á að hafa upphæðina örlítið hærri en í fyrra, að sið undangenginna ára. Maður kreistir svona upphæðir ekki beinlínis fram úr erminni, fátækur námsmaðurinn, en öðruvísi gengur þetta víst ekki. Svo keypti ég skissubók. Ég ætla að reyna að endurnýja kynni […]

Þröngur smekkur 0

Mig hrjáir lítið vandamál: Þröngur smekkur. Í dag fór ég til að mynda niður í bæ í leit að húfu, en fann enga sem mér leist á. Nógu var þó úr að velja. Þessu sama lenti ég í er ég var í leit að hatti, og það endaði á miklum fjárútlátum. Eftir að hafa þreytt […]

Hvers vegna er Þórbergur svona æðislegur? 0

„Í Baðstofunni lifði ég líka það að sjá fyrsta esperantistann, sem ég augum leit á lífsleiðinni. Það var litlu fyrir jól 1909. Hann hét Bjarni Þorleifsson, sonur Þorleifs Jónssonar póstmeistara. En þá var ég svo sljór og fávís, að það hvarflaði aldrei að mér að hugsa: Svona lítur þá esperantisti út“. Þess vegna er Þórbergur […]