Heyrt á ráðstefnu málfræðinga

Málfræðingur 1: Geturðu fallbeygt no. þrír?
Málfræðingur 2: Hvernig spyrðu?! Nú, þrír um þrjá frá þremur til þriggja.
Málfræðingur 1: Nei, í eintölu.
Málfræðingur 2: Í HVAÐA HEIMI LIFIR ÞÚ EIGINLEGA?! HVURSKONAR EIGINLEGA MÁLFRÆÐINGUR HELDURÐU AÐ ÞÚ SÉRT?
Málfræðingur 1: Nú, heimspekilegur málfræðingur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *