Fengsæld?

Ég veit ekki hvernig, en reglulega tekst mér að ramba á ýmiss konar orðabækur Íslenskar á netinu, við leit á einhverju öðru. Til dæmis fann ég þessa hér þegar ég leitaði í forvitni minni að því hvort nokkur maður hefði verið svo heppinn að heita Zóphonias Zoëga. Æ, ekki spyrja!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *