Tilvísunarvandræði

Það fer óneitanlega í taugarnar á mér að fólk geti fundið þessa forsíðu DV á leitarvél undir slóðinni í síðuna mína. Ég hef aldrei birt þessa forsíðumynd hér né vísað til hennar (fyrr en nú) og þekki hvorki til þessa máls né hlutaðeigandi. Ég veit ekki hvers vegna þetta gerist, en mér finnst það óþægilegt. Ekki vil ég að fólk fari að tengja mig við þennan óverknað.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *