Ljóðalestur

Ljóðalesturinn gekk ágætlega. Ég gæti alveg hugsað mér að gera þetta oftar. Þyrfti bara að endurheimta öryggið sem ég eitt sinn hafði við upplestra. En þrátt fyrir smá sviðsskrekk gengu ljóðin þýðlega ofan í fólkið. Sem er náttúrlega fyrir öllu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *