Lofsöngurinn er ekki biflía

Oft hef ég orðið vitni að mönnum deila um hvort það geti staðist að einn dagur sé þúsund ár fyrir guði og öfugt. Það sem menn átta sig kannski ekki alltaf á er að túlkun Matthíasar Jochumson á guðdómnum á nákvæmlega ekkert skylt við guðdóminn. Þess vegna eru allar rökræður um þetta í senn fíflalegar og tilgangslausar.

Hins vegar má deila um hvort þjóðsöngurinn henti jafnt kristnum sem ókristnum. En því ætla ég ekki að vekja máls á hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *