Vrövl

Hámarksumferðarhraði á Suðurlandsbraut hefur verið hækkaður úr 50 í 60. Hvers vegna? Vegna þess kannski að fólk hefur alltaf keyrt þar á 60? Er það í lagi þess vegna? Keyrir fólk þá ekki bara á 70, fyrst flestir telja að tíu yfir sé í lagi? Var einhver þörf á þessari breytingu? Þessu velti ég fyrir mér. Kannski vegna þess að ég er því vanur að taka engu sem sjálfsögðu.

Annars þarf ég að fara að keyra litla bróður á karateæfingu. Naumast hvað barnið er ofbeldisfullt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *