Gamlir málshættir

Maginn er lykillinn að hjarta mannsins, hefur oft verið sagt. Kannski það sé þess vegna sem pör í tilhugahugleiðingum eru síétandi á veitingastöðum, kannski þau séu að reyna að éta í sig ástina?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *