Draumfarir

Það er ekki gott að vakna þegar maður er við það að fara til útlanda. Og finna að þursabitinu frá því deginum áður hefur vaxið ásmegin. Senn verð ég eitt stórt þursabit ef að líkum lætur.