Vandræði í paradís

Það hefur komið í ljós að menn þurfa að skrá sig inn sem notendur að Blogginu um veginn til að geta skilið eftir athugasemdir undir nafni. Þar sem ég kann ekki að skrá notendur (og vil það ekki, ég vil að menn geti skilið eftir sínar athugasemdir án þess að þurfa að skrá sig inn í hvert skipti) vil ég biðja lesendur um að skrifa nafn sitt neðan við athugasemdir sínar. Fleira var það ekki á þessu ári, eigið gleðilegt nýtt.

6 thoughts on "Vandræði í paradís"

 1. Avatar Nafnlaust skrifar:

  Gleðilegt ár!
  Harpa J

 2. Avatar Nafnlaust skrifar:

  Gleðilegt nýtt ár.
  – Björn F.

 3. Avatar Nafnlaust skrifar:

  gleðilegt ár.
  Hildigunnur

 4. Avatar pallih skrifar:

  Ég lagaði þetta fyrir þig.

 5. Frábært, þakka þér.

Lokað er á athugasemdir.