Vernd gegn ofankomu

Ég tók eftir því þegar ég tók strætó í skólann að búið er að reisa heljarmikinn glerinngang við eina öryrkjablokkina við Vesturbrún. Til að vernda fína nýja innganginn fyrir suicidal öryrkjum er búið að girða af allar svalir sem snúa að honum með rimlum. Það þýðir ekkert að reisa nýjan inngang í hvert skipti sem einhver öryrkjalufsa ákveður að ganga á guðs vegum, onei.

4 thoughts on "Vernd gegn ofankomu"

  1. Björn skrifar:

    Elementary, my dear Arngrímur.

  2. Skarpi skrifar:

    Það er eitthvað í orðalaginu þarna hjá þér!

  3. Brynjar hinn spaki skrifar:

    Spurðu ekki um glerhýsið sem hefur verið troðið þarna. Spurðu afhverju utangarðsmönnum er öllum komið fyrir í háhýsum!

  4. Svo hafa megi af þeim eignir þeirra post-mortem fyrir spjöll á glerinngöngum?

Lokað er á athugasemdir.