Daily Archives: 8. febrúar, 2006

Ítrekun 0

Meira af Sumarljósi 0

Þessi umsögn fangar betur en hin það sem ég upplifði gegnum lestur bókarinnar. Það er þessi tilfinning um eilífð, lífið var byrjað áður en bókin hefst og því er ekki lokið þótt bókin sé búin. Hann minnist líka á millikaflana, þeir eru mikilvægir, einmitt eins og hann orðar það, þorpssálin, það sem bindur bókina saman. […]

Af fyrrverandi borgarstjóra 5

Mér brá talsvert í brún nú á dögunum þegar ég sá Þórólf Árnason spígspora um anddyri Laugardalslaugarinnar í einhverju því mesta hallærisúníformi sem ég hafði nokkru sinni séð. Svo fór fyrir borgarstjóranum, hugsaði ég, orðinn að sundlaugaverði. Já, hátt er fallið. Í miðri þeirri hugsun hleypur Þórólfur út eins og það hangi einhver á köðlunum, […]

Sumarljós og svo kemur nóttin 2

Var að ljúka við Sumarljós og svo kemur nóttin, eftir Jón Kalman. Afskaplega falleg bók en sorgleg, ljúfsár eins og lífið, „sem virðist stundum fara í allar áttir en endar svo iðulega í miðri setningu“; ljóðræn, myndrík, litrík. Mæli með henni við alla sem hrífast af lýrík óbundins máls og blæbrigðamiklum stíl. Hér má svo […]