Sumir dagar eru einfaldlega slæmir, sama hvernig á þá er litið. Held ég barasta leggi mig. Þannig má hunsa vondar hugsanir.
5 thoughts on “Slæmur dagur”
Lokað er á athugasemdir.
Sumir dagar eru einfaldlega slæmir, sama hvernig á þá er litið. Held ég barasta leggi mig. Þannig má hunsa vondar hugsanir.
Lokað er á athugasemdir.
Tölum bara um eitthvað skemmtilegt (þ.e.a.s ef þú ert ekki að leggja þig). Hvað ætlarðu að vera á grímuballinu??
Það er nú það, ég á engan búning. Þarf aðeins að velta því fyrir mér hvernig ég fer að þessu.
Kominn með það: Vantar í raun aðeins svarta hempu og grímu fyrir augun, helst skrautlega úr taui. Heldurðu að þú getir átt eitthvað?
Nei því miður er ég hrædd um ekki. Spurning um að sauma grímu,ef þú getur reddað hempunni…
Ég kannski finn eitthvað í Hókus Pókus.