Greinaskrif

Jæa, skilaði draslgrein inn á Múrinn og sendi bókarrýni á ritstjórn Hugsandi. Þá er að sjá hvort hún verður samþykkt. Verði svo er ekki ólíklegt að ég geri meira af því að rýna í bækur. Þá er það bara grein um menningarmál í Steingerði. Spurning hvort ég nenni að skrifa hana núna. Langar til að gera eitthvað annað.

4 thoughts on "Greinaskrif"

 1. Sverrir skrifar:

  Vanda sig!

 2. Arngrímur skrifar:

  Varstu búinn að sjá hana? Það þyrfti eiginlega að senda hana gegnum ritskoðun.

 3. Sverrir skrifar:

  Nei, þetta var svona almenn brýning.

 4. Arngrímur skrifar:

  Jamm, maður leggur meira í næstu. Aumingja Steinþór er örugglega alveg í vandræðum með hana. Hún hefur í það minnsta ekki birst ennþá.

Lokað er á athugasemdir.