3 thoughts on “Föstudagurinn langi”

  1. já, þetta ár ætlar raunar að slá öll met í minni heimahöfn líka. fyrst stungu foreldrar mínir af til sólarlanda um jólin og nú hafa þau ákveðið að djúpsteikja ekki fisk og hafa með honum franskar, en sá siður hefur haldizt síðan þau byrjuðu að búa saman, held ég.
    svo hefðbundnar hátíðir eru greinilega á undanhaldi fyrir neyzlumenningarmiðuðum fönguði.

  2. Já, því það mun víst ekki vera til fyrirmyndar að borða kjöt þann daginn. Því komst ég að áðan. Skil ekki svona siði, finnst þeir undarlegir. Er þó afar hlynntur hvers kyns hefðum sem myndast á heimilum og finnst skemmtilegt að viðhalda þeim.

Lokað er á athugasemdir.