Daily Archives: 8. maí, 2006

Vísað útfyrir 2

„Hummerjeppar eru svo dýrir og flottir og kraftmiklir. En samt einhvern veginn lánlausir eins og Exbéflokkurinn. Í stað þess að allir dáist að honum er hann gripinn á fatlaðrastæði, einn og yfirgefinn. Jafn átakanlegur og hann er dýr, fínn og kraftmikill. Stærsti og sýnilegasti flokkurinn og þó minnstur, hataðastur og yfirgefnastur.“ Mæli eindregið með Kistupistlinum […]

Öðruvísi mér áður brá 4

Af sinni óviðjafnanlegu andans kímni hefur Þórður Gunnarsson tekið sér mynd af þessari síðu til notkunar, með ólögmætum hætti, og birt á athugasemdakerfi MySpace síðu Stefáns Vilbergs Einarssonar, tónlistarmanns, vafalítið mér til háðs, þótt sjálf athugasemdin sé algjörlega úr samhengi við myndina. Þetta vekur upp hjá mér kátínu af vissum ástæðum sem hér verða raktar. […]

Víst fílarðu ljóð, manngrýla! 4

Hvaðan koma þær ranghugmyndir margra að þeir „fíli ekki ljóð“? Allir hlusta á tónlist og velflest tónlist er notuð til að miðla texta. Sama fólk og finnst ljóð leiðinleg hefur yfir söngtexta daginn út og inn, söngtexta sem það þykist finna sjálft sig í. En hvað eru þessir textar annað en ljóð? Nei, þetta er […]