Daily Archives: 9. maí, 2006

Sjálfsnám hefst að skyldu lokinni 0

Eftir að hafa nú lesið rjómann úr þýskum bókmenntum á einni nóttu hefur dálæti mitt á dulmagni þýska prósans vaknað úr árslöngum dvala. Fyrir því vil ég kaupa þýsk smásagnasöfn sem hægt er að grípa í þegar löngunin ræðst á mig úr öllum áttum líkt og hjörð soltinna Canem lupi. Þeirri litlu rússnesku sem ég […]

Um tilgangsleysi tilfærslu vökva milli drykkjarhæfra íláta 12

Já, þið lásuð rétt. Hvers vegna ætli mönnum þyki svona óheflað að drekka úr þeim ílátum sem drykkir eru keyptir í? Eina réttlætingin fyrir notkun glasa úr sú að annað sé argasti barbarismus. Ekki veit ég hvurslags réttlæting það er eða hvaðan hún kemur, en nú verður breyting á! Ég ætla að teygja skilgreiningu frávikshegðunar […]