Daily Archives: 8. júní, 2006

Helvítis – uppfært 09.06.06, kl. 10:55 3

Ég er brjálaður sáttur út í við skálkana svanina hjá EJS. Það fylgdi engin vírusvörn með tölvunni og núna er allskonar drasl inni á henni. Forritin mín hafa eytt öllu sem þau finna, en það er greinilega eitthvað eftir. Og það er greinilegt að sum skjöl eru ekki lengur þar sem þau eiga að vera. […]

Tölvukaup og snittuboð 4

Í dag eignaðist ég tölvu. Þá get ég loksins haldið áfram að vinna að bókinni minni, en hingað til hef ég þurft að gera mér að góðu að nota heimilistölvuna, jafnvel á næturna. Það hefur mömmu áreiðanlega ekki fundist skemmtilegt. Hún deilir nefnilega herbergi með tölvunni. Í fyrramálið er mér boðið í kveðjuhóf borgarstjóra í […]

Enginn Langholtsvegur 5

Helgi Hóseasson sat í strætóskýli um hádegisbil með nýtt og ægiflott skilti: „Brennið kyrkur Krosslafs helga“. Strætóbílstjórinn hélt eitt andartak að hann væri að bíða eftir sér og lagði upp að skýlinu. Þá glotti Helgi stríðnislega og veifaði framan í hann skiltinu. Ég sá í speglinum að bílstjórinn var eins og auli í framan þegar […]