Enginn Langholtsvegur

Helgi Hóseasson sat í strætóskýli um hádegisbil með nýtt og ægiflott skilti: „Brennið kyrkur Krosslafs helga“. Strætóbílstjórinn hélt eitt andartak að hann væri að bíða eftir sér og lagði upp að skýlinu. Þá glotti Helgi stríðnislega og veifaði framan í hann skiltinu. Ég sá í speglinum að bílstjórinn var eins og auli í framan þegar hann ók aftur af stað. Það væri enginn Langholtsvegur án karlsins.

5 thoughts on “Enginn Langholtsvegur”

  1. Langholtsvegur rétt nær því að „vera“, þrátt fyrir að vera skreyttur með Helga Hós.

  2. Já, takk fyrir það! Ég ætla að skrifa alla grunnskólasöguna, í það minnsta. Endilega fylgstu með.
    Skelli einum tengli á þig.

Lokað er á athugasemdir.