… yeah, a little too quiet!

Þegar það er svona rólegt finnst mér að það ætti að vera í lagi að drekka kaffi frammi í afgreiðslu. Við höfum skápa aftan við afgreiðsluborðið til að geyma bollana á ef einhver skyldi koma.

Mér finnst fyndið að „einungis fáeinir aðstoðarmenn og örfáir fréttamenn vissu að [heimsókn Bush til Írak] stæði til“, en að sjálfur forsætisráðherrann hafi fyrst fengið að vita það fimm mínútum áður. Skoðið annars myndina sem fylgir fréttinni. Alveg er ég handviss um að hann er að segja „regime“.

2 thoughts on "… yeah, a little too quiet!"

  1. Björn skrifar:

    Hann er að segja ‘freedom’.

  2. Arngrímur skrifar:

    Eða „war“ (frb. vour).

Lokað er á athugasemdir.