Hversdagslíf í nokkrum Heimum

Tilgangur lífsins er tvíþættur þeim sem vinnur í Sólheimum: Að borða rúnstykki með kaffi úr Álfheimabakaríi, og vera sætur við afgreiðslustelpurnar. Þá verður rúnstykkið líka betra.

Uppgötvaði á leiðinni milli Heimanna tveggja að Christopher Lee býr í Goðheimum. Ef til vill hefur hann frétt af því hversu barnavænt hverfið er.