Stjörnuvals

Star PartyJá, og ekki láta ykkur bregða klukkan tíu í kvöld þegar öll ljós verða slökkt í Reykjavík. Loksins verður sá draumur að veruleika og ég þakka framtakið. Ég ætla að finna mér einhvern góðan grasi gróinn stað til að leggjast á bakið, finna til smæðar minnar og velta vöngum. En fyrst og fremst njóta þess sem fyrir augu ber.

2 thoughts on "Stjörnuvals"

  1. Björn skrifar:

    Það er skýjað.

  2. Trivial, my dear Watson!

Lokað er á athugasemdir.