Daily Archives: 29. nóvember, 2006

Það hljómaði fyndið þá 0

„Þá er þess væntanlega ekki langt að bíða að gerð verði úttekt á eldhúsinu mínu í Fréttablaðinu og fjálglega rætt um matseldarhæfileika mína. Þá geri ég kannski eins og bróðir minn gerði í DV fyrir hálfum áratug og lýg því að kókómjólk sé fastur liður í minni eldamennsku.“ Bloggið um veginn, 15. nóvember 2006. Mér […]

Fréttablaðið 1

Knippi af Fréttablöðum sá ég fyrir framan hlið kirkjugarðsins við Suðurgötu. Bersýnilega mest lesna dagblað á Íslandi.

Auteur 2

Þegar ég vaknaði upp af blundi um miðnætti var ég ekki viss hvort franska orðið ateur væri til í raun og veru, en ég var nokkuð viss um að íslenska sögnin aterja, sem dregin væri af téðu orði, væri það ekki. Hef nú komist að því að hvorugt er orðið til. Hins vegar fann ég […]