Say. No. More.

… Thór rode in a chariot drawn by goats. In the Húsdrápa (str. 3) he was called hafra njótr (user of goats), and in the Hymiskviða (str. 31) he is the hafra dróttinn (lord of goats).

– E. O. G. Turville-Petre, Myth and Religion of the North.

7 thoughts on "Say. No. More."

 1. Avatar Emil skrifar:

  Turville-Petre hefur bersýnilega ekki heyrt um kenningar og heiti.

 2. Hann þekkir þær raunar prýðilega. Mér fannst kenningarnar bara þýðast svo skemmtilega.

 3. Avatar Emil skrifar:

  Já, meinar það. En er „hafra dróttinn“ ekki kenning fyrir Þór sjálfan, í stað að lýsa því að hann sé „lávarður geitna“, hehe.
  Ekki nema gaurinn sé bara að benda á beinu þýðingarnar.

 4. Einmitt hið síðarnefnda. Þú friðils rúni.

 5. Avatar Elías skrifar:

  Þetta er frábært. „Þú hafra njótur“ hljómar mjög skemmtilega. Maður verður að nota þetta einhvern tímann í röðinni inn á Ölstofuna.

 6. Avatar Elías skrifar:

  Og þú þarft að koma þér upp einhvers konar kæfuvörn fyrir kommentakerfið þitt.

 7. Mér þykir þú glöggur, það hefur verið yfirstandandi ruslárás síðustu daga, sem er nýmæli fyrir mig. Jafnharðan og ég bannfæri auglýsingaslóð eins aðila tekur annar við.

Skildu eftir svar við Emil Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *