Daily Archives: 1. apríl, 2008

Lífið á görðunum 1

Hvað er betra á síðkvöldi en fjórfaldur sojalatté með eðalkólumbískum baunum með súkkulaði og möndlukeim frá Kaffitári? Ekkert nema að öðru viðbættu. Sit hérna, sötra minn latté og maula múslírúnstykki með skinku og osti með Arcade Fire á fóninum. Velti fyrir mér milli þess sem ég les bókmenntakenningar hvort líf mitt sé farið að líkjast […]

Stúdentalífið 9

Ég ætti kannske að breyta þessari síðu í svona stúdentablogg. Líf stúdentsins í hnotskurn snýst fyrst og fremst um lífið á Görðunum, ritgerðaskil í pósthólfið í Árnagarði/Odda, ferðir á Þjóðarbókhlöðuna, kynlega kvisti sem þar leynast milli hilla, latté á Kofa Tómasar frænda, debatta um hvað sé besta kaffið frá Kaffitár, frískleg morgundögg eða kvöldroði, rustalegt […]

Múgapi 0

Lárus Viðar á hugrenningatengsl dagsins.

8