And Hell came with him

Mig grunar að Langholtskirkja sé vinsælasti útfararstaður Íslands, í það minnsta eru undantekingarlaust jarðarfarir þegar ég er að vinna.

Fróðir lesendur geta svo giskað á til hvaða kvikmyndar er vitnað í fyrirsögn. Fyrrum hálfstjarna í Hollywood fer með aðalhlutverkið, og í einu skemmtilegasta atriði myndarinnar vísar hann í eins konar metafiksjón aftur til inngangs hennar með orðunum: You hear me, Hell’s coming with me!

4 thoughts on "And Hell came with him"

  1. Ef þú ert að tala um Tombstone, þá get ég sagt þér að Kurt Russell er engin hálfstjarna, fyrrum eða verandi, hann er goð á jörðu.

  2. Ert þú ekki bara bastarður Kurts Russell?

  3. Avatar Kristín skrifar:

    Sammála, Kurt Russel er engin hálfstjarna neitt.

  4. Kannski er það þá bara ég, hef alltaf sett hann í flokk með Charlie Sheen og Kiefer Sutherland. Semsé: gaurar sem mér fannst kúl þegar ég var lítill en vil sem minnst vita af í dag.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *