Daily Archives: 30. júní, 2008

Bilaði bókavörðurinn 5

Kæra dagbók. Í dag eftir vinnu umraðaði ég bókahillunum mínum samkvæmt einfölduðu Deweykerfi. Það reyndist hafa sína kosti og galla. Á morgun flæki ég kerfið.