Eeva

Eeva og Arngrímur
Hvorugt vissi hvernig það myndi fara. En þegar óskirnar standa uppfylltar, ljóslifandi fyrir framan mann, er erfitt að kveðja. Leiðin til Keflavíkur hefur aldrei verið eins stutt, og bakaleiðin gegnum rigningarsuddann aldrei eins löng. Þannig er nú það. Þetta hefur verið æðisleg vika. Sé þig í Jyväskylä, Eeva-Maija.