Daily Archives: 3. september, 2008

Gamlir skólafélagar 0

Ég heilsa aldrei gömlum skólafélögum sem ég hitti á förnum vegi, að minnsta kosti ekki að fyrra bragði. Ef þau finna ekki hjá sjálfum sér að heilsa mér lít ég svo á að öll tækifæri til að kynnast þeim séu að öðru óreyndu þegar glötuð, fyrst viðleitnin til þess arna var ekki meiri en svo […]

Gesundheit macht frei! 2

Reykingar þurfa enga óvini þegar þær eiga hálfvita eins og Kim Larsen að vini.

Aftur á bekkinn 0

Að forníslenskunni undanskilinni sé ég ekki fyrir mér að ég muni eiga í miklum vandræðum með námið það sem eftir er. Að öðru leyti finnst mér ég aftur kominn í menntaskóla. Bekkjarsystir mín ein deilir ekki þeirri tilfinningu. Ég veit ekki hvort ég ætti heldur að öfunda hana af að fá að læra þetta allt […]

Skuldarinn 0

Þá er ég búinn að ganga frá skuldum mínum við guð og menn í bili. Það var afar ánægjulegt að gera upp við Mastercard að venju, eina fjármálafyrirtækið fyrir utan Byr sem veitir viðskiptavinum sínum svigrúm til að hafa rétt fyrir sér endrum og sinnum. Það getur sparað bæði peninga og streituraskanir að stunda viðskipti […]