Tók enginn eftir því í fréttunum að af þeim skepnum sem standa veiðimönnum til boða í Faxaflóa voru nefndar hrefnur, hnúfubakur og höfrungar? Mikið af höfrungi þarna, sem ég stend hérna, seiseijá.
Það skyldi þó aldrei vera að menn væru eitthvað að pæla með það?
Ég sé stríðsfyrirsagnirnar fyrir mér….
Nákvæmlega.